13.05.2012
Vox feminae syngur viđ messu í Grensáskirkju á Mćđradaginn

Vox feminae, ásamt Stúlknakór Reykjavíkur og Cantabile, munu syngja við messu í Grensáskirkju á Mæðradaginn, sunnudaginn 13. maí. Prestur er séra Ólafur Jóhannsson