Verkefni Vox feminae 2001-2005
2005                                                     
15. apríl Frú Vigdís Finnbogadóttir 75 ára
Vox Feminae söng í Perlunni í afmælisveislu frú Vigdísar fyrrverandi forseta Ísland.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
20. maí

Helgistund með Vox Feminae og vinum
Tónleikar í Hallgrímskirkju. Einsöngvari Hanna Björk Guðjónsdóttir og undirleikari Antonia Hevesi orgel.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.

 
20.-25. september Tónleikaferð til Svíþjóðar og Danmerkur
Tónleikaferð þar sem kórinn söng í Stokkhólmi 20.-22. september og í Kaupmannahöfn 23.-25. september......vantar nafn á tónleikast.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
13. nóvember

Tónleikar SPK í Digraneskirkju
Tónleikar á vegum Sparisjóðs Kópavogs í Digraneskirkju. Einsöngvari Þórunn Lárusdóttir og píanóleikari Arnhildur Valgarðsdóttir.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.

 
20. nóvember Caritas
Styrktartónleikar Caritas Ísland í Kristskirkju í þágu fatlaðra barna. Flytjendur auk Vox feminae: Karlakórinn Fóstbræður, Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór, Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Bergþór Pálsson baritón, Sif Tuliníus fiðla, Gunnar Kvaran selló, Einar Jóhannesson klarinett, Elísabet Waage harpa, Arnhildur Valgarðsdóttir orgel og Úlrik Ólason orgel. Stjórnandi Vox feminae Margrét J. Pálmadóttir.
 
14. og 15. desember

Jól í hjarta
Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju í samstarfi við Stúlknakór Reykjavíkur og Gospelsystur Reykjavíkur. Hljóðfæraleikarar Ástríður Haraldsdóttir orgel, Eiríkur Örn Pálsson trompet, Hjöleifur Valsson fiðla og Kristján Þ. Stephensen óbó. Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.

 


 
2004    
2. maí

La Caritá
Tónleikar í Salnum Kópavogi þar sem fluttir voru óperukórar. Einsöngvari Inga Bachmann og píanóleikari Arnhildur Valgarðsdóttir. Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.

 
7. september Opinber heimsókn sænsku konungshjónanna til Íslands
Vox Feminae söng í Perlunni í hátíðarkvöldverði í boði forseta Íslands til heiðurs Karli Gústaf Svíakonungi, Silvíu drottningu og Voktoríu Krónprinsessu.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
25. og 26. nóvember

Tónleikar SPK í Digraneskirkju
Aðventuónleikar í Digraneskirkju á vegum Sparisjóðs Kópavogs. Einsöngvari Ragnheiður Gröndal og píanóleikarar Arnhildur Valgarðsdóttir og Agnar Már Magnússon. Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.

 
13. og 15. desember Líf og ljós
Aðventutónleikar í Digraneskirkju og Hallgrímskirkju í samstarfi við Stúlknakór Reykjavíkur og Gospelsystur Reykjavíkur. Eingöngvari Hanna Björk Guðjónsdóttir og hljóðfæraleikarar: Ástríður Haraldsdóttir orgel, Helga Steinunn Torfadóttir fiðla, Hjörleifur Valsson fiðla, Stefanía Ólafsdóttir víóla og Örnólfur Kristjánsson selló.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 


 
2003    
2. mars Snæljós
Tónleikar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir
 
2. apríl Til Clöru
Tónleikar í tónlistarhúsinu Ými. Fluttir voru Romanzer op. 69 og 91 eftir Robert A. Schumann og Liebeslieder-Waltzer op. 52 eftir Johannes Brahms. Píanóleikarar: Arnhildur Valgarðsdóttir og Ástríður Haraldsdóttir. Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
9. maí Vortónleikar Vox feminae og Söngbræðra
Tónleikar í Reykholtskirkju ásamt Karlakórnum Söngbræðrum. Píanóleikarar: Arnhildur Valgarðsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir. Stjórnendur: Margrét J. Pálmadóttir og Pavel Manasek.
 
14. maí Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands 60 ára
Vox feminae söng í Borgarleikhúsinu í afmælisveislu hr. Ólafs Ragnars.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir
 
júlí Tónleikaferð til Ítalíu
Tónleikar í kirkju Sant´Ignatio og á torgi Sant´Ignatio og í Dómkirkjunni í Róm. Hljóðfæraleikarar: Agnar Már Magnússon píanó, Ástríður Haraldsdóttir píanó og orgel, Stefán S. Stefánsson saxófón og flauta og Gunnar Hrafnsson kontrabassa.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
20. september Tónleikar á Hellissandi
Tónleikar í Safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju á Hellissandi.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
16. nóvember Útgáfutónleikar geisladisksins Himnadrottning
Tónleikar þar sem flutt voru verk af disknum haldnir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
20.-25. nóvember Tónleikaferð til London
Þann 21. nóvember hélt kórinn tónleika í lok afmælisárs í Tate Britain í London og 23. nóvember söng kórinn við messu í St. James's Church Piccadilly. Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
8. og 11. desember Aðventutónleikar Domus Vox
Tónleikar í Hallgrímskirkju í samstarfi við Stúlknakór Reykjavíkur og Gospelsystur Reykjavíkur. Hljóðfæraleikarar: Ástríður Haraldsdóttir orgel, Gróa Hreinsdóttir stjórnun og orgel, Hjörleifur Valsson fiðla og Stefán S. Stefánsson slagverk og flauta.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 


 
2002    
6. febrúar Háskólatónleikar
Tónleikar í Norrænahúsinu, fluttir voru Liebesliederwalzen eftir Johannes Brahms. Píanóleikarar: Ástríður Haraldsdóttir og Arnhildur Valgarðsdóttir. Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
15. apríl Ástarorð í ¾
Tónleikar í Sönghúsinu Ými. Hljóðfæraleikarar: Arnhildur Valgarðsdóttir píanó, Ástríður Haraldsdóttir píanó og Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla.
Lesari Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
13. júlí Leifshátíð
Sungið á Leifshátíð í Haukadal.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
2. nóvember Hið eilífa ljós
Hátíðartónleikar í tilefni 10 ára afmælis kórsins í Hallgrímskirkju og Skálholtsdómkirkju. Undirleikari Hilmar Örn Agnarsson orgel.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.
 
Desember Jólin heima
Tónleikar í Sönghúsinu Domus Vox, Skúlagötu 30.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir.


 


 
2001    
1. mars Mamma geymir gullin þín
Tónleikar í Salnum Kópavogi í tilefni af útgáfu fyrsta geisladisks kórsins. Undirleikari Arnhildur Valgarðsdóttir píanó.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir
 
September Söngur í Grímsnesi
Söngskemmtun á Gömlu Borg í Grímsnesi.
Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir
 
30. nóvember Bæn um frið
Aðventutónleikar í Kristskirkju Landakoti.
Stjórnandi Margrétar J. Pálmadóttur.