Aðalfundur Vox feminae

Domus Vox Laugavegi 116, Reykjavík

Klukkan: 20:15 Staðsetning: Domus Vox Dagskrá: verður kynnt síðar

Tónleikar í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja

Prógramm Poulenc - Litanies á la Vierge Noire Fauré - Messe Basse og Tantum Ergo Cesar Franck - Panis Angelicus Saint-Saëns - Laudate Dominum

Þjóðlagahátíð

SIGLUFJARÐARKIRKJA KL. 17.00 – 18.00 Hátt yfir fjöll með kvennakórnum Vox Feminae Stjórnandi: Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað   Dagskrá 2022 – ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN og þjóðlagasetrið Á SIGLUFIRÐI – Siglufjörður Folk Music festival and folk music center (siglofestival.com)

Óperudagar – sameiginlegir tónleikar

Harpa

Sameiginlegir tónleikar með þátttakendum í Óperudögum.  Vox feminae syngur 1-2 lög. Staðsetning: Eldborg, Harpa Tími: tba

Jólatónleikar

Hallgrímskirkja

Jólatónleikar 4. des.  Mæting kl. 15 í Hallgrímskirkju. Bubblur eftir tónleika ;)