VELKOMIN AFTUR Í KIRNUNA!

Viðburðir framundanKirnan er innri vefur kórfélaga í Vox feminae.

Kirnan er staðurinn þar sem kórfélagar geta fundið allar upplýsingar sem tengjast kórstarfinu, svo sem nótur af lögum, dagatal með verkefnum framundan, félagaskrá og tengla inn á ýmsar síður og skjöl sem tengjast starfi kórsins.
Sem sagt – allt á einum stað!

Mikilvægt er að hafa hugafast að þessi gögn eru eingöngu ætluð félögum í Vox feminae en ekki til frekari dreifingar. Til dæmis er óheimilt með öllu að dreifa nótum sem hér eru geymdar til annarra en kórfélaga. Ekki er heldur heimilt að gefa öðrum en kórfélögum upp aðgangsorð að þessari síðu.