ÚTGEFIÐ EFNI

Vox feminae hefur gefið út þrjá geisladiska sem að alla er hægt að nálgast á Spotify.  Einnig gaf kórinn út bókina DaCapo í tilefni af 15 ára afmæli kórsins.

Ef að þú hefur áhuga á að eignast þessa diska getur þú haft samband við okkur á voxfeminae@voxfeminae.is.