Upptökur fyrir útvarpsmessu

Upptökur fyrir útvarpsmessu í Grensáskirkju sem send verður út sunnudaginn 19. október. Efnisskrá: Agnus Dei - Gluck Máríuvers - Páll Ísólfsson Ýmsir sálmar (sjá lista á Kirnunni). Öll lögin og sálmarnir birtast undir  leitarorðinu "2025 haust".

Aukaæfing

Domus Vox kl. 10-13.