Messa í Háteigskirkju 19.mars
HáteigskirkjaVið syngjum í messu í Háteigskirkju 19. mars. Sungið verður m.a. Maríukvæði og Land míns föður.
Við syngjum í messu í Háteigskirkju 19. mars. Sungið verður m.a. Maríukvæði og Land míns föður.
Vortónleikar verða í Seltjarnarneskirkju þann 18. maí sem ber upp á Uppstigningardag þetta árið. Við hlökkum til :)
Drög að æfingadegi Vox feminae. Staðsetning: Domus Vox Kl. 9:30 húsið opnar – heitt á könnunni Kl. 10 – 12 æfing · Vegurinn hingað · Vögguvísa · Friðarrós Með Stefan á morgunæfingunni verður Erla Rut Káradóttir Kórnum skipt í raddir KL. 12 – 13 hádegishlé og spjall · Léttur hádegisverður....nánari upplýsingar síðar. Kl. 13 – […]
kl. 18-20 Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir raddþjálfar kórinn til undirbúnings Silvitni tónleikum. kl. 20-20:30 Ásta organisti í Grensáskirkju kemur í lok æfingar og fer yfir sálma sem sungnir verða í útvarpsmessunni.
Upptökur fyrir útvarpsmessu í Grensáskirkju sem send verður út sunnudaginn 19. október. Efnisskrá: Agnus Dei - Gluck Máríuvers - Páll Ísólfsson Ýmsir sálmar (sjá lista á Kirnunni). Öll lögin og sálmarnir birtast undir leitarorðinu "2025 haust".