Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti og í tilefni hans verður haldin sérstök dagskrá í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 14. Vox feminae undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur mun syngja þar nokkur lög. Það er félögum í Vox feminae mikil ánægja að fá að taka þátt í baráttu kvenna fyrir friði og jafnrétti!