Kvenna megin
KVENNA MEGIN Í tilefni af 25 ára afmæli Vox feminae stendur kórinn fyrir málþingi um söng og samhljóm kvenna í Veröld – húsi Vigdísar, laugardaginn 9. nóvember kl. 15. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. Dagskrá: 15:00 Söngur – Vox feminae – Stjórnandi: Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað 15:05 Setning málþings – Heiðrún Dóra Eyvindardóttir formaður […]