Entries by

Kvenna megin

KVENNA MEGIN Í tilefni af 25 ára afmæli Vox feminae stendur kórinn fyrir málþingi um söng og samhljóm kvenna í Veröld – húsi Vigdísar, laugardaginn 9. nóvember kl. 15. Allir […]

Ó ljúfa sól – Tónleikar á Reykholtshátíð

Vox feminae tekur þátt í Reykholtshátíð 2019.  Tónleikar Vox feminae verða laugardaginn 27. júlí kl. 16. Nánari upplýsingar hér:  https://www.reykholtshatid.is/copy-of-laugardagur-kl-16-sumarkved?fbclid=IwAR31CPeMjQF54GXosC6XDkcvZVWA43B-o-5lY2P-5xSGKER9AR5hBih5iCo  

Grænkar foldin frjó

„Grænkar foldin frjó“ er yfrskrift vortónleika Vox feminae þetta árið. Á þessum tónleikum gerum við okkar íslensku tónskáldum og þjóðlögum hátt undir höfði og höfum fengið undurfallegar útsetningar af ýmsum […]

Nýr stjórnandi tekur við Vox feminae

Um síðustu áramót urðu mikil tímamót í starfi Vox feminae, en þá lét Margrét Pálmadóttir stofnandi kórsins af störfum en við stjórn hans tók Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað. Um leið og […]

Af ást og öllu hjarta

Laugardaginn 27. október mun kvennakórinn Vox feminae halda tónleikana Af ást og öllu hjarta í Háteigskirkju. Kvennakórinn Vox feminae er 25 ára um þessar mundir og eru tónleikarnir liður í dagskrá […]

Vox feminae leitar að nýjum kórstjóra

Það eru miklar breytingar framundan í starfi Vox feminae því Margrét Pálmadóttir, sem stjórnað hefur kórnum frá upphafi, hefur ákveðið að einbeita sér að því kröftuga starfi sem hún stendur […]

Ave Maria – tónleikar í Háteigskirkju

Miðvikudaginn, 16. maí næstkomandi, mun kvennakórinn Vox feminae halda tónleikana Ave Maria í Háteigskirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00. Á efnisskrá eru Maríubænir og ýmsir sálmar auk þess sem kórinn mun flytja kafla […]

Veginn man hún

Laugardaginn 24. febrúar næstkomandi, mun kvennakórinn Vox feminae halda tónleikana Veginn man hún í Veröld – húsi Vigdísar. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00.   Á efnisskrá eru íslensk þjóðlög, sönglög og […]

Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju

Vox feminae tekur líkt og undanfarin ár, þátt í hinum árlegu aðventutónleikum kóra Domus Vox sem haldnir verða í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 6. desember kl. 20.  Þar koma fram kórarnir Vox […]

Hörpur og strengir í Norðurljósum

Kvennakórinn Vox feminae heldur nú tónleikana Hörpur og strengir í Norðurljósum í Hörpu. Flytur kórinn klassísk evrópsk og íslensk verk frá 17. öld fram til okkar tíma eftir Bach, Brahms, […]