Sunnudaginn 26. janúar 2014 syngur Vox feminae við messu í Hafnarfjarðarkirkju, en í messunni verður Páls Kr. Pálssonar fyrrverandi organista Hafnarfjarðarkirkju minnst í tilefni af 100 ára vígsluafmæli Hafnarfjarðarkirkju á þessu ári. 

Nánari upplýsingar um messuna er að finna hér: http://kirkjan.is/hafnarfjardarkirkja/2014/01/pals-kr-palssonar-organista-minnst-kvennakorinn-vox-femine-syngur/