Vox feminae sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári.

Við eru þakklátar fyrir öll skemmtilegu verkefnin sem við tókum þátt í á árinu sem er að líða. Við fórum á kóramót á Selfossi, sungum á Háskólatónleikum, fórum í frábæra söngferð til Ítalíu, sungum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í uppfærslu á Plánetunum, sungum á Caritas tónleikum, sungum á sjö Frostrósatónleikum í Hörpunni, héldum okkar árlegu yndilslegu aðentutónleika í Hallgrímskirkju – og margt margt fleira! 

Við þökkum öllum þeim frábæru listamönnum sem að við unnum með á árinu með fyrir samstarfið og við hlökkum til að komast að því hvaða ævintýri bíða okkur á nýja árinu!

 

Gleðileg jól!