Vox feminae sendir vinum og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár. 

Við þökkum þeim fjölmörgu sem sóttu tónleika okkar á árinu og studdu þar með við starfsemi okkar. Við ætlum áfram að standa fyrir öflugu og metnaðarfullu starfi á næsta ári og munum kynna þau verkefni sem fyrir liggja þegar nær dregur. 

Bestu jólakveðjur frá félögum í Vox feminae