Gleðilegt sumar, söngelsku konur!Munið eftir raddprufum í lok sumars !

🎶

Við leitum að nýjum söngkonum á aldrinum 25-50 ára í allar raddir. Reynsla af kórsöng og nótnalestri æskileg.

Framundan eru æfingabúðir, haust- og jólatónleikar, kvennakóramót, Þjóðlagahátíð á Siglufirði og ómetanlegar stundir í einstökum félagsskap.

Skráning og fyrirspurnir til Hrafnhildar kórstýru á hrafnhildura@yahoo.com