Entries by

Leitum að nýjum félögum!

Gleðilegt sumar, söngelsku konur!Munið eftir raddprufum í lok sumars ! Við leitum að nýjum söngkonum á aldrinum 25-50 ára í allar raddir. Reynsla af kórsöng og nótnalestri æskileg. Framundan eru […]

Himneskt ljós

Kórar Domus vox, Stúlknakór Reykjavíkur, Aurora, Vox feminae og Cantabile,halda sína árlegu jólatónleika í Hallgrímskirkju þriðjudaginn 3. desembernæstkomand kl. 20:00.Tónleikarnir bera yfirskriftina „Himneskt ljós“ og þarmunu koma fram tæplega 200 […]

Vox feminae 26 ára

Við eigum afmæli í dag!Vox feminae fagnar í dag 26 ára afmæli kórsins. Við erum þakklátar öllum þeim sem tekið hafa þátt í starfi kórsins í gegnum tíðina og hlökkum […]

Vox feminae á Global Forum

Við Vox-konur erum afar stoltar af því að hafa verið beðnar að taka þátt í dagskrá Reykjavík Global Forum Women ráðstefnunnar sem að nú fer fram í Hörpu https://www.facebook.com/WomenLeadersGF/ . […]