Laugardaginn 15. febrúar verður boðið upp á söng og súkkulaði í Domus Vox. Kórar hússins munu syngja saman og hver um sig. Veislustjóri verður Margrét J. Pálmadóttir.

Aðgangseyrir er 1000 krónur og innifalið er kaffi og súkkulaði.

Allir velkomnir!