Vox feminae tók í gærkvöldi þátt í mögnuðum flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Plánetunum eftir Gustav Holst.

Á vef Ríkisútvarpsins er hægt að hlusta á tónleikana í heild sinni http://ruv.is/sarpurinn/sinfoniutonleikar/03112011 

Tónleikarnir verða fluttir öðru sinni í Eldborgarsal Hörpunnar í kvöld kl. 19:30. Magnaðir tónleikar sem enginn má missa af!