Vox feminae mun syngja á Frostrósa tónleikum í Laugardalshöll þann 12. og 13. desember. Stúlknakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður syngja einnig á tónleikunum með glæsilegum hópi einsöngvara sem þar koma fram. Þetta verða stórglæsilegir tónleikar eins og Fróstrósatónleikarnir eru ávallt!

Hér er hægt að fá nánari upplýsingar um tónleikana og hægt er að kaupa miða á midi.is.