Vox feminae er á Facebook
Vox feminae er nú með síðu á Facebook. Ef að þú ert skráður á Facebook þá er tilvalið að gerast aðdáandi Vox feminae á Facbook. Þar færð þú strax upplýsingar um allt sem er að gerast hjá kórnum.
Smelltu hér til…
Sungið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti og í tilefni hans verður haldin sérstök dagskrá í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 14. Vox feminae undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur mun syngja þar nokkur lög.…