Fjölskyldutónleikar í Hallgrímskirkju

Vox femine tekur þátt í dásamlegum fjölskyldutónleikum í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 9. nóvember. Það er ekki aðeins að tónleikarnir séu fyrir alla fjölskylduna, heldur taka fjögur af fimm börnum stjórnarnanda okkar Margrétar…

Aðventutónleikar Domus Vox

"Yfir fannhvíta jörð" er yfirskrift glæsilegra aðventutónleika allra kóra sönghússins Domus Vox í Hallgrímskirkju þann 9. desember næstkomandi. Haldnir verða tvennir tónleikar, kl. 18 og kl. 20:30, en uppselt er á seinni tónleikana.…

Caritas tónleikar í Kristskirkju

Að vanda tekur Vox feminae þátt í árlegum styrktartónleikum Caritas Ísland sem að þessu sinni eru til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Tónleikarnir verða í Kristskirkju sunnudaginn 21. nóvember kl. 16. Auk Vox feminae og Stúlknakórs…

Tónleikar í Kristskirkju og Hafnarfjarðarkirkju

Vox feminae heldur trúarlega tónleika í tengslum við allra heilagra messu líkt og mörg undanfarin ár. Tónleikarnir, O magnum mysterium,  eru í Kristskirkju Landakoti, fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20:30 og Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn…

da capo – ljósmyndabók Vox feminae

Á kvenréttindadaginn þann 19. júní kemur út ljósmyndabókin „da capo‟. Meginstef hennar eru portrettmyndir af kórkonum í Vox feminae ásamt minningabrotum úr kórstarfinu og hugleiðingar kórfélaga um hlutverk söngsins í lífi…

Brindisi – æfingar í fullum gangi!

Hefðarmeyjarnar í Vox feminae eru komnar í síðkjólana og með grímurnar á loft! Allt er að verða tilbúið fyrir glæsilega óperutónleika í Íslensku óperunni. Við minnum á að miðasala er nú hafin á www.opera.is og www.midi.is. Hvetum…

Vox feminae í Íslensku óperunni 12. og 13. maí 2010

Frábærir tónleikar sem enginn má láta framhjá sér fara!

Vox feminae heimsækir Suðurland

Helgina 13. – 14. mars ætlar Vox feminae í æfingabúðir í Skálholti.  Íbúum Suðurlands gefst kostur á að hlýða á söng kórsins tvisvar sinnum á sunnudaginn, annars vegar í messu í Skálholtskirkju kl. 11 og hins vegar í…

Starf vorannar að hefjast

Vox feminae óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar liðnu árin! Æfingar á vorönn hefjast miðvikudaginn 13. janúar. Mjög spennandi verkefni eru framunandan og verður sagt nánar frá þeim hér á síðunni þegar nær dregur…

Vox feminae syngur á Frostrósa tónleikum

Vox feminae mun syngja á Frostrósa tónleikum í Laugardalshöll þann 12. og 13. desember. Stúlknakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður syngja einnig á tónleikunum með glæsilegum hópi einsöngvara sem þar koma fram. Þetta…

Hátíð er ný

"Hátíð er ný" er yfirskrift tíundu aðventutónleika kóra Margrétar J. Pálmadóttur sem haldnir verða í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 9. desember kl. 20 og föstudaginn 11. desember kl. 20.   Á tónleikunum koma fram 180 söngkonur á…

Vox feminae í Breiðstræti á Rás 1

Vox feminae hvetur alla til að hlusta á þáttinn Breiðstrætið á Rás 1 kl. 14:03 í dag þriðjudaginn 1. desember. Klukkutíma jólaþáttur þar sem Vox feminae sem tekinn var upp í Langholtskirkju síðastliðinn föstudag. Kórinn…