Starf vorannar að hefjast

Vox feminae óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar liðnu árin! Æfingar á vorönn hefjast miðvikudaginn 13. janúar. Mjög spennandi verkefni eru framunandan og verður sagt nánar frá þeim hér á síðunni þegar nær dregur…

Vox feminae syngur á Frostrósa tónleikum

Vox feminae mun syngja á Frostrósa tónleikum í Laugardalshöll þann 12. og 13. desember. Stúlknakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður syngja einnig á tónleikunum með glæsilegum hópi einsöngvara sem þar koma fram. Þetta…

Hátíð er ný

"Hátíð er ný" er yfirskrift tíundu aðventutónleika kóra Margrétar J. Pálmadóttur sem haldnir verða í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 9. desember kl. 20 og föstudaginn 11. desember kl. 20.   Á tónleikunum koma fram 180 söngkonur á…

Vox feminae í Breiðstræti á Rás 1

Vox feminae hvetur alla til að hlusta á þáttinn Breiðstrætið á Rás 1 kl. 14:03 í dag þriðjudaginn 1. desember. Klukkutíma jólaþáttur þar sem Vox feminae sem tekinn var upp í Langholtskirkju síðastliðinn föstudag. Kórinn…

Súkkulaði og söngur

Fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20:00 heldur Vox feminae skemmti- og fjáröflunarkvöld í Domus Vox. Aðgangseyrir er 1.000 krónur en innifalið er söngur, kaffi og súkkulaðikaka. Einnig verður markaðstorg þar sem í boði verða margir…

Vox feminae tekur þátt í styrktartónleikum Caritas í Kristskirkju

  Vox feminae hefur mörg undanfarin ár tekið þátt í árlegum styrktartónleikum Caritas. Að þessu sinni syngur kórinn meðal annars með þeim Kristjáni Jóhannssyni stórtenór og Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópran sunnudaginn…

Tónleikar í Reykholtskirkju falla niður

Vegna útfarar Flosa Ólafssonar frá Reykholtskirkju laugardaginn 31. október falla niður tónleikar okkar sem fyrirhugaðir voru í kirkjunni. Kórinn mun hins vegar flytja hluta efnisskrár tónleikanna við og eftir allra heilagra messu…

Vox feminae syngur í Kristskirkju og Reykholtskirkju

Vox feminae hefur mörg undanfarin ár haldið trúarlega tónleika í kringum allra heilagra messu og að þessu sinni heldur kórinn tónleika í Kristskirkju, Landakoti fimmtudaginn 29. október kl. 20 og í Reykholtskirkju í Borgarfirði…

Vetrarstarfið hefst 9. september

Vetrarstarf Vox feminae hefst með fyrstu kóræfingunni miðvikudaginn 9. september kl. 18:30. Sumarið hefur verið viðburðaríkt að vanda, við höfum sungið við brúðkaup, jarðarfarir og afmæli, auk þess að syngja við Söngskólann…

Félagar úr Vox feminae á námskeiði í Skálholti

Nokkrir félagar úr Vox feminae tóku þátt námskeiði fyrir stjórnendur barna- og kvennakóra sem haldið var í Skálholti dagana 14. til 16. ágúst síðastliðinn. Leiðbeinendur á námskeiðinu, sem haldið var á vegum Söngmálastjóra…

Vox feminae tekur þátt í Orbis Terræ – ORA á Listahátíð

  Vox feminae tekur þátt í verkefninu Orbis Terræ - ORA á Listahátíð. Margrét Vilhjálmsdóttir, leikkona og listrænn stjórnandi, fer fyrir hópi listamanna sem leiðir gesti Þjóðmenningarhússins um gjörning um landamæri…

Opið hús í Domus Vox

Sönghúsið Domus vox fagnar sumarkomu með maraþon sönghelgi og kaffisölu laugardaginn 9. maí og sunnudaginn 10. maí kl. 13 að Laugavegi 116. Laugardaginn 9. maí kl. 13 mun Vox feminae, ásamt Stúlknakór Reykjavíkur og Gospelsystrum…