Vox femine tekur þátt í dásamlegum fjölskyldutónleikum í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 9. nóvember. Það er ekki aðeins að tónleikarnir séu fyrir alla fjölskylduna, heldur taka fjögur af fimm börnum stjórnarnanda okkar Margrétar J. Pálmadóttur þátt í tónleikunum. Hægt er að kaupa miða á tónleikana kl. 18 í síma 511 3737, en uppselt er kl. 20:30

Þessi skemmtilega grein um fjölskyldu Margrétar birtist í Vísi í dag.