Sýningar á Húsi Bernhörðu Alba eftir Federico García Lorca eru nú í fullum gangi í Borgarleikhúsinu. Vox feminae tekur þátt í sýningunni og hefur þetta verið mjög skemmtilegt verkefni enda hópurinn sem að sýningunni stendur aldeilis frábær. Viðtökur við sýningunni hafa verið mjög mismunandi og gagnrýnendur hafa gefið sýningunni allt frá 1 stjörnu til 5 stjarna. Eitt er þó víst að verkið og boðskapur þess hafa fengið mjög mikla umfjöllun í samfélaginu. 

Vox feminae hvetur alla til að tryggja sér miða á þetta magnaða leikverk. Miðasala er á www.borgarleikhus.is

Hér að neðan er hægt að skoða nokkra dóma sem birst hafa um verkið.

 

http://www.ruv.is/leiklist/hus-bernhordu-alba-leikdomur

http://tmm.forlagid.is/?p=3057

http://visir.is/harmleik-breytt-i-predikun/article/2013710229945

http://www.visir.is/nokkur-ord-um-leikminjar/article/2013710249985

http://www.dv.is/menning/2013/10/28/konur-undir-eftirliti-CCQ3F9/