Vox feminae þreytir í vetur frumraun sína á leiksviði, en kórinn tekur þátt í uppfærslu Borgarleikhússins á Húsi Bernhörðu Alba undir leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur.  Verkið verður sýnt í Gamla bíói og verður frumsýnt þann 18. október.

Að verkinu kemur stór hópur frábærra listamanna sem að Vox feminae hlakkar til að vinna með og læra af. 

Hægt er að kaupa miða á þessa spennandi sýningu á vef Borgarleikhússins:

http://www.borgarleikhus.is/syningar/hus-bernhordu-alba