Entries by

Vortónleikar, 18. maí 2023

Kvennakórinn Vox feminae fagnar vori með tónleikum í Seltjarnarneskirkju þann 18. maí næstkomandi (uppstigningardag) kl. 16:00. Á efnisskránni eru verk eftir Brahms, Britten og Holst auk íslenskra sönglaga. Þetta eru fyrstu tónleikar kórsins með nýjum kórstjóra, Stefan Sand. Stefan lauk B.A. prófi í píanóleik við Konunglegu tónlistarakademíuna í Kaupmannahöfn árið 2017 og lauk meistaraprófi í […]