Tónleikaferð til Færeyja

Kórinn fór í tónleikaferð til Færeyja 13.6.-17.6. 2024. Þetta var vel heppnuð ferð í alla staði en kórinn hélt tvenna tónleika. Fyrri tónleikarnir voru í Trappan sem eru tröppur staðsettar í miðbæ Þórshafnar. Þar…

Vox feminae á Listahátíð 2024

Vox feminae ásamt Stúlknakór Reykjavíkur og Kammerkór Aurora tóku þátt á Listahátíð með Sinfóníuhljómveit Íslands. Tónleikarnir fóru fram í Eldborg, Hörpu þann 6. júní s.l. Á efnisskránni var Gustav Mahler, Sinfónía…

Tónleikar í Hörpuhorni 12. maí 2024

🪻Vox feminae syngur í Hörpu­horni á mæðra­dag­inn, 12.maí kl.14:00🌷 Á efnisskrá verða, auk annarra íslenskra verka, ný verk eftir tónskáldin Eygló Höskuldsdóttur Viborg og kórstjóra Vox feminae, Stefan Sand, sem…

Menningarstyrkur frá Reykjavíkurborg

Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur úthlutar árlega styrkjum til menningarmála í borginni. Vox feminae er einn styrkhafa að þessu sinni og hlaut styrk sem nemur 600 þúsund krónum. Öllum styrkhöfum var boðið…

Styrkur frá EFLU

Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir í styrkjanefnd og Stefan Sand, stjórnandi Vox feminae, tóku við styrk úr Samfélagssjóði EFLU þann 30. nóvember sl. Styrkurinn nemur 450 þúsund krónum og er ætlaður fyrir örtónleikahald á hjúkrunarheimilum…

30 ára afmælistónleikar

Kvennakórinn Vox feminae fagnar 30 ára starfsafmæli með tónleikum í Háteigskirkju laugardaginn 18. nóvember kl. 16:00Í gegnum tíðina hefur Vox feminae lagt metnað sinn í að auka veg kvennakóratónlistar á Íslandi með því…

Vortónleikar, 18. maí 2023

Kvennakórinn Vox feminae fagnar vori með tónleikum í Seltjarnarneskirkju þann 18. maí næstkomandi (uppstigningardag) kl. 16:00. Á efnisskránni eru verk eftir Brahms, Britten og Holst auk íslenskra sönglaga. Þetta eru fyrstu tónleikar…

Nýr kórstjóri, Stefan Sand, tekur við Vox feminae

Um síðustu áramót lét Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað af störfum og við stjórn kórsins tók Stefan Sand. Um leið og við kórfélagar þökkum Hrafnhildi innilega fyrir samstarfið, elju og dugnað hennar í gegnum covid tímabilið,…

Vox feminae á Óperudögum

Vox feminae tekur þátt í Óperudögum í nóvember 2022 og heldur tónleika í Háteigskirkju miðvikudaginn 2. nóvember.

Hátt yfir fjöll – Þjóðlagahátíðin Siglufirði

Laugardaginn 9. júlí heldur kl. 17 heldur Vox Feminae tónleika á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði. Tónleikarnir bera yfirskriftina "Hátt yfir fjöll" og dagskráin samanstendur af fjölbreyttri íslenskri tónlist. Tónleikarnir…

Kvöldið er okkar – Vortónleikar Vox feminae 2022

Vox feminae heldur langþráða vortónleika eftir alltof langan vetur (okkur líður einhvern veginn eins og það hafi ekki komið vor síðan 2019… ) Tónleikarnir verða haldnir í Guðríðarkirkju, Grafarholti laugardaginn 22. maí…

Tónleikar í Hallgrímskirkju – Frönsk kirkjutónlist fyrir kvennakór, sópran og orgel

Sunnudaginn 3. apríl kl. 17:00 mun kvennakórinn Vox Feminae flytja franska kirkjutónlist frá 19. og 20. öld í Hallgrímskirkju. Stjórnandi kórsins, Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað mun syngja einsöng á tónleikunum og því verður…