Vegurinn hingað – tónleikar Vox feminae og Silvitni
Laugardaginn 15. nóvember tekur kvennakórinn Vox feminae á móti færeyska kvennakórnum Silvitni og munu kórarnir halda sameiginlega tónleika í Seltjarnarneskirkju kl. 16. Samstarf kóranna hófst á síðasta ári þegar Vox […]
