Vox feminae syngur í Kristskirkju og Reykholtskirkju

Vox feminae hefur mörg undanfarin ár haldið trúarlega tónleika í kringum allra heilagra messu og að þessu sinni heldur kórinn tónleika í Kristskirkju, Landakoti fimmtudaginn 29. október kl. 20 og í Reykholtskirkju í Borgarfirði…

Vetrarstarfið hefst 9. september

Vetrarstarf Vox feminae hefst með fyrstu kóræfingunni miðvikudaginn 9. september kl. 18:30. Sumarið hefur verið viðburðaríkt að vanda, við höfum sungið við brúðkaup, jarðarfarir og afmæli, auk þess að syngja við Söngskólann…

Félagar úr Vox feminae á námskeiði í Skálholti

Nokkrir félagar úr Vox feminae tóku þátt námskeiði fyrir stjórnendur barna- og kvennakóra sem haldið var í Skálholti dagana 14. til 16. ágúst síðastliðinn. Leiðbeinendur á námskeiðinu, sem haldið var á vegum Söngmálastjóra…

Vox feminae tekur þátt í Orbis Terræ – ORA á Listahátíð

  Vox feminae tekur þátt í verkefninu Orbis Terræ - ORA á Listahátíð. Margrét Vilhjálmsdóttir, leikkona og listrænn stjórnandi, fer fyrir hópi listamanna sem leiðir gesti Þjóðmenningarhússins um gjörning um landamæri…

Opið hús í Domus Vox

Sönghúsið Domus vox fagnar sumarkomu með maraþon sönghelgi og kaffisölu laugardaginn 9. maí og sunnudaginn 10. maí kl. 13 að Laugavegi 116. Laugardaginn 9. maí kl. 13 mun Vox feminae, ásamt Stúlknakór Reykjavíkur og Gospelsystrum…

Skemmtilegir tónleikar í Hafnarborg

Vox feminae þakkar öllum þeim sem sóttu tónleika okkar í Hafnarborg í gærkvöldi kærlega fyrir komuna. Tónleikarnir gengu mjög vel, húsfyllir var og hin besta stemming. Húsið var skreytt með blúndum og blómum, kórfélagar voru…

Þar sýprus grær

  Kvennakórinn Vox feminae heilsar vori miðvikudaginn 6. maí kl. 20 í Hafnarborg með flutningi tónlistar frá 16. og 17. öld undir yfirskriftinni „Þar sýprus grær“. Fluttir verða madrigalar og söngvar frá ýmsum löndum, þ.á.m.…

Vox feminae er á Facebook

Vox feminae er nú með síðu á Facebook. Ef að þú ert skráður á Facebook þá er tilvalið að gerast aðdáandi Vox feminae á Facbook. Þar færð þú strax upplýsingar um allt sem er að gerast hjá kórnum.   Smelltu hér til…

Sungið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti og í tilefni hans verður haldin sérstök dagskrá í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 14. Vox feminae undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur mun syngja þar nokkur lög.…