Nýr og endurbættur vefur – www.voxfeminae.is

Á þessum einkennilegum tímum, þegar hvorki er hægt að æfa saman né syngja fyrir áhorfendur, þá höfum við í Vox feminae notað tímann til að uppfæra vefinn okkar. Sá gamli var kominn til ára sinna og uppfyllti engan veginn…

Leitum að nýjum félögum!

Gleðilegt sumar, söngelsku konur!Munið eftir raddprufum í lok sumars ! Við leitum að nýjum söngkonum á aldrinum 25-50 ára í allar raddir. Reynsla af kórsöng og nótnalestri æskileg. Framundan eru æfingabúðir, haust-…

Himneskt ljós

Kórar Domus vox, Stúlknakór Reykjavíkur, Aurora, Vox feminae og Cantabile,halda sína árlegu jólatónleika í Hallgrímskirkju þriðjudaginn 3. desembernæstkomand kl. 20:00.Tónleikarnir bera yfirskriftina „Himneskt ljós“ og þarmunu…

Vox feminae 26 ára

Við eigum afmæli í dag!Vox feminae fagnar í dag 26 ára afmæli kórsins. Við erum þakklátar öllum þeim sem tekið hafa þátt í starfi kórsins í gegnum tíðina og hlökkum til nýrra og spennandi verkefna. Næsta verkefni Vox…

Vox feminae á Global Forum

Við Vox-konur erum afar stoltar af því að hafa verið beðnar að taka þátt í dagskrá Reykjavík Global Forum Women ráðstefnunnar sem að nú fer fram í Hörpu https://www.facebook.com/WomenLeadersGF/ . Í hádeginu í dag tókum…

Kvenna megin

KVENNA MEGIN Í tilefni af 25 ára afmæli Vox feminae stendur kórinn fyrir málþingi um söng og samhljóm kvenna í Veröld - húsi Vigdísar, laugardaginn 9. nóvember kl. 15. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis.  Dagskrá:…

Ó ljúfa sól – Tónleikar á Reykholtshátíð

Vox feminae tekur þátt í Reykholtshátíð 2019.  Tónleikar Vox feminae verða laugardaginn 27. júlí kl. 16. Nánari upplýsingar hér:  https://www.reykholtshatid.is/copy-of-laugardagur-kl-16-sumarkved?fbclid=IwAR31CPeMjQF54GXos…

Grænkar foldin frjó

„Grænkar foldin frjó“ er yfrskrift vortónleika Vox feminae þetta árið. Á þessum tónleikum gerum við okkar íslensku tónskáldum og þjóðlögum hátt undir höfði og höfum fengið undurfallegar útsetningar af ýmsum lögum…

Nýr stjórnandi tekur við Vox feminae

Um síðustu áramót urðu mikil tímamót í starfi Vox feminae, en þá lét Margrét Pálmadóttir stofnandi kórsins af störfum en við stjórn hans tók Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað. Um leið og við kórélagar þökkum Margréti…

Sancta Maria – aðventutónleikar Vox feminae

Vox feminae mun halda sína árlegu aðventutónleika í Háteigskirkju þetta árið. Listrænn stjórnandi kórsins frá upphafi Margrét J. Pálmadóttir stjórnar kórnum og aðrir listamenn sem koma fram eru Hanna Bjōrk Guðjónsdóttir…

Af ást og öllu hjarta

Laugardaginn 27. október mun kvennakórinn Vox feminae halda tónleikana Af ást og öllu hjarta í Háteigskirkju. Kvennakórinn Vox feminae er 25 ára um þessar mundir og eru tónleikarnir liður í dagskrá afmælisárs Á efnisskrá eru…

Vox feminae leitar að nýjum kórstjóra

Það eru miklar breytingar framundan í starfi Vox feminae því Margrét Pálmadóttir, sem stjórnað hefur kórnum frá upphafi, hefur ákveðið að einbeita sér að því kröftuga starfi sem hún stendur fyrir í Söngskólanum Domus…