Entries by

Vox feminae syngur á Háskólatónleikum

Miðvikudaginn 25. mars syngur Vox feminae á Háskólatónleikum í Kapellu aðalbyggingar Háskóla Íslands. Á tónleikunum verður frumflutt nýtt verk, Gloria, sem Mist Þorkelsdóttir hefur samið fyrir kórinn. Þar að auki […]

Vivaldi tónleikar

Laugardaginn 21. mars næstkomandi halda Kammersveitin ReykjavíkBarokk og þrír kvennakórar sem starfa undir stjórn Margrétar Pálmadóttur tónleika i Fella- og Hólakirkju sem bera yfirskriftina Nisi Dominus og Gloria. Tónleikarnir eru lokapunktur ánægjulegs […]

Gleðilega jólahátíð!

Vox feminae sendir vinum og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár.  Við þökkum þeim fjölmörgu sem sóttu tónleika okkar á árinu og studdu þar með við […]

Vinatónleikar

Vinatónleikar verða haldnir í Norræna húsinu miðvikudaginn 24. september kl. 20:00.  Þar koma fram grænlenski kórinn Einarsogatigiit Sikkersut, frá Sisimiut í Grænlandi og söngkonur úr  Domus vox. Stjórnendur eru Polias Lyberth […]

Ljóð og leikur

Kvennakórinn Vox feminae flytur íslensk sönglög og Vínarljóð í Salnum í Kópavogi laugardaginn 15. mars kl. 16.  Einsöngvari með kórnum er Sigrún Pálmadóttir sópran, Kristján Karl Bragason leikur á píanó […]