Entries by

Hörpur og strengir í Seltjarnarneskirkju

Hörpur og strengir Tónleikar Vox feminae í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 2. apríl kl. 20:30   Kvennakórinn Vox feminae heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 2. apríl næstkomandi klukkan 20:30 sem bera yfirskriftina […]

Ein stjarna hljóð á himni skín

„Ein stjarna hljóð á himni skín“  er yfirskrift jólatónleika Stúlknakórs Reykjavíkur, Aurora, Cantabile og Vox feminae í Hallgrímskirkju, miðvikudaginn 14. desember kl. 20:00 Þessir árlegu jólatónleikar kóra sönghússins Domus Vox […]

Vínarvor við Tjörnina

Kvennakórinn Vox feminae heiðrar stofnanda og stjórnanda kórsins Margréti Jóhönnu Pálmadóttur með tónleikunum Vínarvor við Tjörnina er haldnir verða í Iðnó laugardaginn 2. apríl n.k. klukkan 16:00. Tilefnið er sextíu […]

Tónleikar á Myrkum músíkdögum 2016

Vox feminae tekur þátt í Myrkum músíkdögum 2016 með tónleikum í Hörpu þann 30. janúar 2016. Á efnisskránni eru verk eftir íslensk tónskáld, mörg samin sérstaklega fyrir kórinn.  Nánari upplýsingar […]

Englaraddir óma – Aðentutónleikar Domus Vox

Kórar undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur, Stúlknakór Reykjavíkur, AURORA, Vox feminae, Cantabile og Hrynjandi, halda sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 16. desember næstkomandi. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Englaraddir óma“ og […]

Styrktartónleikar Caritas

Vox feminae tekur þátt í styrktartónleikum Caritas sem haldnir verða sunnudaginn 22. nóvember næstkomandi. Sígild tónlist eins og hún gerist best verður í fyrirrúmi á tónleikunum þar sem einvalalið einsöngvara, […]

Ástin og hafið

Vox Feminae heldur tvenna örtónleika í Akranesvita á Vökudögum, laugardaginn 7. nóvember kl. 17 og aftur kl. 18. Lagavalið tengist staðsetningunni og má búast við einstaklega rómantískum efnistökum. Stjórnandi kórsins […]

Amor Vittorioso – Madrigalatónleikar

HJALLAKIRKJU Kópavogi 14. október 2015 kl. 20:30Stjórnandi: Margrét J. PálmadóttirSembal: Guðný EinarsdóttirBlokkflauta: Helga Aðalheiður Jónsdóttir Á tónleikunum í Hjallakirkju mun Vox feminae flytja dægurtónlist frá 16. öld. Madrigalar voru nokkurs […]

Vetrarstarf Vox feminae að hefjast

Félagar í Vox feminae bíða nú spenntar eftir að starfsemi vetrarins hefjist, enda mörg spennandi verkefni sem bíða. Fyrsta æfingin verður miðvikudaginn 9. september og helgina 26. og 27. september […]

Vorkveðja

Miðvikudaginn 13. maí 2015 stendur kvennakórinn VOX FEMINAE fyrir vortónleikum í Seltjarnarneskirkju sem bera nafnið Vorkveðja. Starfsár Vox feminae hefur verið einkar fjölbreytt og meðal annars var kórinn í samstarfi […]

Slétt og brugðið – Konur í 100 ár

Kvennakórar Domus Vox, þ.e. Vox feminae, Hrynjandi, Cantabile og Aurora, halda tónleika í Norðurljósasal Hörpu á Sumardaginn fyrsta kl. 17:00. Á tónleikunum verður flutt fjölbreytt íslensk tónlist til heiðurs konum […]