Ó undur lífs

Vox feminae heldur tónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 24. október kl. 20:30. Listrænn stjórnandi er Margrét J. Pálmadóttir sem nú tvinnar saman spuna tónlistarmannanna Sigurðar Flosasonar á saxófón og Gunnars Gunnarssonar…

Nýtt starfsár Vox feminae að hefjast

Nú er starfsemi Vox feminae að komast í fullan gang eftir sumarið, en fyrsta æfing verður miðvikudaginn 12. september. Við höfum átt gott sumarfrí en þó hafa félagar úr Vox feminae komið fram við einstök tækifæri í sumar,…

Vox feminae í Fréttablaðinu

Meðfylgjandi grein um hátíðarsamkomu í Alþingishúsinu birtist í Fréttablaðinu í dag.

Vox feminae söng á þingpöllum fyrir íslenskar þingkonur

Vox feminaa söng á hátíðarsamkomu í Alþingishúsinu þar sem þess var minnst að 90 ár voru liðin síðan Ingibjörg H. Bjarnason tók sæti á Alþingi fyrst kvenna. Þarna voru samankomnar yfir 100 konur sem sitja eða hafa setið…

Vox feminae syngur við messu í Grensáskirkju á Mæðradaginn

Vox feminae, ásamt Stúlknakór Reykjavíkur og Cantabile, munu syngja við messu í Grensáskirkju á Mæðradaginn, sunnudaginn 13. maí. Prestur er séra Ólafur Jóhannsson

Vox feminae syngur í Skálholtskirkju

Sunnudaginn 6.maí kl 14.00 mun kvennakórinn Vox feminae syngja við messu í Skálholtskirkju en kórinn verður í æfingabúðum í Skálholti um helgina. Prestur í messunni verður sr. Egill Hallgrímsson. Vox feminae hefur þegar hafið…

Undir Norðurljósum

 Domus vox heldur tvenna tónleika í Norðurljósasal Hörpu á sumardaginn fyrsta, þann 19. apríl kl. 14 og 16. Inntak tónleikanna er óður til lands og þjóðar þar sem sumarkomunni er fagnað með flutningi úrvals íslenskra söng-…

Starf vorannar komið í fullan gang!

Starf Vox feminae er komið í fullan gang eftir jólafrí og margt spennandi framundan hjá kórnum nú á vorönn. Aðal viðfangsefni okkar á vorönninni eru æfingar á nýrri messu sem Bára Grímsdóttir er að semja fyrir kórinn og…

Gleðileg jól!

Vox feminae sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Við eru þakklátar fyrir öll skemmtilegu verkefnin sem við tókum þátt í á árinu sem er að líða. Við fórum á kóramót á Selfossi,…

Viltu gerast Verndarengill Domus Vox?

Kvennakórinn Vox feminae heldur sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 14. desember ásamt systurkórkum sínum Cantabile og Stúlknakór Reykjavíkur.  Að þessu sinni er um sérstaka hátíðartónleika að…

Vox feminae tekur þátt í Frostrósum

Eins og undanfarin ár tekur Vox feminae þátt í tónleikum Frostrósa. Að þessu sinni verða tónleikarnir sérstaklega hátíðlegir þar sem um 10 ára afmælistónleika er að ræða. Tónleikarnir verða í Hörpunni og öllu til tjaldað,…

Caritas tónleikar í Kristskirkju – til styrktar Mæðrastyrksnefnd

Vox feminae tekur þátt í styrkstartónleikum í Kristskirkju til styrktar Mæðrastyrksnefnd ásamt mörgum að þekktustu tónlistarmönnum landsins.    Nánari upplýsingar hér:  http://www.pressan.is/Menningarpressan/LesaMenningarfrett/stortonleikar-til-styrktar-maedrastyrksnefnd-i-kristskirkju