Vox feminae undirbýr söngferð til Ítalíu

Dagana 13. til 20. júní næstkomandi heldur kvennakórinn Vox feminae í langþráða tónleikaferð til Ítalíu.  Í tilefni ferðarinnar verða haldnir kveðjutónleikar í Dómkirkjunni mánudaginn 30. maí. Tónleikarnir bera yfirskriftina…

Vox feminae syngur á Háskólatónleikum

Tónleikar kvennakórsins Vox feminae í Kapellu Háskóla Íslands 11. maí kl. 12:30. Vox feminae syngur í Kapellu Háskóla Íslands, miðvikudaginn 11. maí kl. 12:30. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð, samstarfsverkefni Háskóla…

Vox feminae tekur þátt í kóramóti á Selfossi

Helgina 29. apríl til 1. maí mun Vox feminae taka þátt í Landsmóti íslenskra kvennakóra, en að þessu sinni er það Jórukórinn á Selfossi sem hefur veg og vanda að skipulagningu mótsins.  Alls hafa um 600 konur víðs vegar af…

Þar skein sól í heiði

Vortónleikar Vox feminae bera í ár yfirskriftina "Þar skein sól í heiði".  Stúlknakór Reykjavíkur og fleiri góðir gestir munu heimsækja kórinn og efnisskráin samanstendur af þekktum trúarlegum verkum auk þess sem flutt verða…

Sjáumst í Bollukaffi!

Sunnudaginn 6. mars stendur Domus Vox fyrir Bollufjöri í Grensáskirkju. Um er að ræða maraþon-tónleikadagskrá þar sem fram koma Vox feminae, Stúlknakór Reykjavíkur, Cantabile, Margrét J. Pálmadóttir og ýmsir aðrir kennarar…

Fjölskyldutónleikar í Hallgrímskirkju

Vox femine tekur þátt í dásamlegum fjölskyldutónleikum í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 9. nóvember. Það er ekki aðeins að tónleikarnir séu fyrir alla fjölskylduna, heldur taka fjögur af fimm börnum stjórnarnanda okkar Margrétar…

Aðventutónleikar Domus Vox

"Yfir fannhvíta jörð" er yfirskrift glæsilegra aðventutónleika allra kóra sönghússins Domus Vox í Hallgrímskirkju þann 9. desember næstkomandi. Haldnir verða tvennir tónleikar, kl. 18 og kl. 20:30, en uppselt er á seinni tónleikana.…

Caritas tónleikar í Kristskirkju

Að vanda tekur Vox feminae þátt í árlegum styrktartónleikum Caritas Ísland sem að þessu sinni eru til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Tónleikarnir verða í Kristskirkju sunnudaginn 21. nóvember kl. 16. Auk Vox feminae og Stúlknakórs…

Tónleikar í Kristskirkju og Hafnarfjarðarkirkju

Vox feminae heldur trúarlega tónleika í tengslum við allra heilagra messu líkt og mörg undanfarin ár. Tónleikarnir, O magnum mysterium,  eru í Kristskirkju Landakoti, fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20:30 og Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn…

da capo – ljósmyndabók Vox feminae

Á kvenréttindadaginn þann 19. júní kemur út ljósmyndabókin „da capo‟. Meginstef hennar eru portrettmyndir af kórkonum í Vox feminae ásamt minningabrotum úr kórstarfinu og hugleiðingar kórfélaga um hlutverk söngsins í lífi…

Brindisi – æfingar í fullum gangi!

Hefðarmeyjarnar í Vox feminae eru komnar í síðkjólana og með grímurnar á loft! Allt er að verða tilbúið fyrir glæsilega óperutónleika í Íslensku óperunni. Við minnum á að miðasala er nú hafin á www.opera.is og www.midi.is. Hvetum…

Vox feminae í Íslensku óperunni 12. og 13. maí 2010

Frábærir tónleikar sem enginn má láta framhjá sér fara!