Vox feminae og Pláneturnar

Vox feminae tók í gærkvöldi þátt í mögnuðum flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Plánetunum eftir Gustav Holst. Á vef Ríkisútvarpsins er hægt að hlusta á tónleikana í heild sinni http://ruv.is/sarpurinn/sinfoniutonleikar/03112011  Tónleikarnir…

Vox feminae syngur með Sinfoníuhljómsveitinni í kvöld og annað kvöld

Það er Vox feminae mikill heiður að fá tækifæri til að syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvennum tónleikum í Eldborg í Hörpu í kvöld og annað kvöld. Verkefnið eru Pláneturnar eftir Gustav Holst, eitt glæsilegast…

Vox feminae syngur með Sinfoníuhljómsveitinni

Vox feminae mun koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvennum tónleikum í Hörpunni 3. og 4. nóvember næstkomandi. Fluttar verða Pláneturnar eftir Gustav Holtz, undir stjórn Rumon Gamba. Vox feminae tók einnig þátt í flutningi…

Vox feminae hefur vetrarstarfið

Vox feminae byrjar vetrarstarf sitt af krafti en kórinn tók því rólega í sumar eftir miklar annir á vorönninni, þar sem hæst bar frábær  Ítalíuferð kórsins! Fyrsta æfing vetrarins verður miðvikudaginn 14. september en þá…

Vox feminae í Fréttatímanum

Í Fréttatímanum síðastliðinn föstudag birtist grein eftir Önnu Kristene um ferð Vox feminae til Ítalíu og ferðir annarra hópa sem Margrét Pálmadóttir hefur verið með á faraldsfæti í sumar.  Greinina er hægt að lesa …

Vox feminae heldur í tónleikaferð til Ítalíu

Dagana 13. – 20. júní heldur Vox feminae í tónleikaferð til Ítalíu. Þó að margar okkar hafi sótt Ítalíu heim með Margréti í gegnum árin, þá er þetta í fyrsta inn sem Vox feimnae fer í formlega tónleikaferð þangað. …

Vox feminae undirbýr söngferð til Ítalíu

Dagana 13. til 20. júní næstkomandi heldur kvennakórinn Vox feminae í langþráða tónleikaferð til Ítalíu.  Í tilefni ferðarinnar verða haldnir kveðjutónleikar í Dómkirkjunni mánudaginn 30. maí. Tónleikarnir bera yfirskriftina…

Vox feminae syngur á Háskólatónleikum

Tónleikar kvennakórsins Vox feminae í Kapellu Háskóla Íslands 11. maí kl. 12:30. Vox feminae syngur í Kapellu Háskóla Íslands, miðvikudaginn 11. maí kl. 12:30. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð, samstarfsverkefni Háskóla…

Vox feminae tekur þátt í kóramóti á Selfossi

Helgina 29. apríl til 1. maí mun Vox feminae taka þátt í Landsmóti íslenskra kvennakóra, en að þessu sinni er það Jórukórinn á Selfossi sem hefur veg og vanda að skipulagningu mótsins.  Alls hafa um 600 konur víðs vegar af…

Þar skein sól í heiði

Vortónleikar Vox feminae bera í ár yfirskriftina "Þar skein sól í heiði".  Stúlknakór Reykjavíkur og fleiri góðir gestir munu heimsækja kórinn og efnisskráin samanstendur af þekktum trúarlegum verkum auk þess sem flutt verða…

Sjáumst í Bollukaffi!

Sunnudaginn 6. mars stendur Domus Vox fyrir Bollufjöri í Grensáskirkju. Um er að ræða maraþon-tónleikadagskrá þar sem fram koma Vox feminae, Stúlknakór Reykjavíkur, Cantabile, Margrét J. Pálmadóttir og ýmsir aðrir kennarar…

Fjölskyldutónleikar í Hallgrímskirkju

Vox femine tekur þátt í dásamlegum fjölskyldutónleikum í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 9. nóvember. Það er ekki aðeins að tónleikarnir séu fyrir alla fjölskylduna, heldur taka fjögur af fimm börnum stjórnarnanda okkar Margrétar…