Entries by

Vox feminae syngur á Austurvelli 17. júní

Vox feminae hlotnast sá heiður að syngja á Hátíðardagskrá á Austurvelli á þjóðhátíðardaginn.  Dagskrá hátíðarinnar á Austurvelli hefst kl. 11:10 er þannig: Vox feminae syngur Yfir voru ættarlandi Forseti Íslands, […]

Frá konu til konu

Í tilefni af 20 ára afmæli Kvennakórs Reykjavíkur verða haldnir hátíðartónleikar „Frá konu til konu“. í Eldborgarsal Hörpu,sunnudaginn 7.apríl kl 15, þar sem að koma allir kórar sem starfað hafa […]

I Paradisi – tónleikar 17. mars

Vox feminae og aðrir kórar Möggu Pálma halda tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 17. mars kl. 20.  Dagskráin er fjörug og skemmtileg – byggð upp á gospel, blues og […]

Frostrósir Klassík

Vox feminae tekur að þessu sinni þátt í Frostrósum Klassík.  Þar kemur fram einvalalið tónlistarmanna.  Einsöngvarar eru nokkrir al-fremstu söngvarar þjóðarinnar á klassíska sviðinu; þau Hanna Dóra Sturludóttir, Dísella Lárusdóttir, […]

Ó undur lífs

Vox feminae heldur tónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 24. október kl. 20:30. Listrænn stjórnandi er Margrét J. Pálmadóttir sem nú tvinnar saman spuna tónlistarmannanna Sigurðar Flosasonar á saxófón og Gunnars Gunnarssonar […]