Entries by

Söngur og súkkulaði í Domus Vox

Laugardaginn 15. febrúar verður boðið upp á söng og súkkulaði í Domus Vox. Kórar hússins munu syngja saman og hver um sig. Veislustjóri verður Margrét J. Pálmadóttir. Aðgangseyrir er 1000 […]

Vox feminae syngur við messu í Laugarneskirkju

Sunnudaginn 2. febrúar syngur Vox feminae við messu í Laugarneskirkju. Undirleikinn annast Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Hjalti Jón Sverrisson predikar.  Nánari upplýsingar um messuna er að finna hér:  http://kirkjan.is/laugarneskirkja/2014/02/dagskrain-vikuna-2-til-6-februar/#more-223  

Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju

Kórar Margrétar J. Pálmadóttur, Stúlknakór Reykjavíkur, Vox feminae og Cantabile halda sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju þann 11. desember næstkomandi. Tónleikarnir bera nafnið „Fylking sú hin fríða” og koma þar […]

Tónleikar í Grensáskirkju

Miðvikudaginn 13. nóvember heldur Vox feminae kveðjutónleika í Grensáskirkju, en kórinn heldur af stað í tónleikaferð til Parísar þann 21. nóvember næstkomandi.  Á tónleikunum gefst áhorfendum kostur á að hlýða […]