Entries by

Vox feminae hefur vetrarstarfið

Vox feminae byrjar vetrarstarf sitt af krafti en kórinn tók því rólega í sumar eftir miklar annir á vorönninni, þar sem hæst bar frábær  Ítalíuferð kórsins! Fyrsta æfing vetrarins verður […]

Vox feminae í Fréttatímanum

Í Fréttatímanum síðastliðinn föstudag birtist grein eftir Önnu Kristene um ferð Vox feminae til Ítalíu og ferðir annarra hópa sem Margrét Pálmadóttir hefur verið með á faraldsfæti í sumar.  Greinina er […]

Vox feminae undirbýr söngferð til Ítalíu

Dagana 13. til 20. júní næstkomandi heldur kvennakórinn Vox feminae í langþráða tónleikaferð til Ítalíu.  Í tilefni ferðarinnar verða haldnir kveðjutónleikar í Dómkirkjunni mánudaginn 30. maí. Tónleikarnir bera yfirskriftina “Yl […]

Vox feminae syngur á Háskólatónleikum

Tónleikar kvennakórsins Vox feminae í Kapellu Háskóla Íslands 11. maí kl. 12:30. Vox feminae syngur í Kapellu Háskóla Íslands, miðvikudaginn 11. maí kl. 12:30. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð, samstarfsverkefni […]

Þar skein sól í heiði

Vortónleikar Vox feminae bera í ár yfirskriftina “Þar skein sól í heiði”.  Stúlknakór Reykjavíkur og fleiri góðir gestir munu heimsækja kórinn og efnisskráin samanstendur af þekktum trúarlegum verkum auk þess […]

Sjáumst í Bollukaffi!

Sunnudaginn 6. mars stendur Domus Vox fyrir Bollufjöri í Grensáskirkju. Um er að ræða maraþon-tónleikadagskrá þar sem fram koma Vox feminae, Stúlknakór Reykjavíkur, Cantabile, Margrét J. Pálmadóttir og ýmsir aðrir […]

Fjölskyldutónleikar í Hallgrímskirkju

Vox femine tekur þátt í dásamlegum fjölskyldutónleikum í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 9. nóvember. Það er ekki aðeins að tónleikarnir séu fyrir alla fjölskylduna, heldur taka fjögur af fimm börnum stjórnarnanda okkar […]

Aðventutónleikar Domus Vox

“Yfir fannhvíta jörð” er yfirskrift glæsilegra aðventutónleika allra kóra sönghússins Domus Vox í Hallgrímskirkju þann 9. desember næstkomandi. Haldnir verða tvennir tónleikar, kl. 18 og kl. 20:30, en uppselt er […]

Caritas tónleikar í Kristskirkju

Að vanda tekur Vox feminae þátt í árlegum styrktartónleikum Caritas Ísland sem að þessu sinni eru til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Tónleikarnir verða í Kristskirkju sunnudaginn 21. nóvember kl. 16. Auk Vox feminae […]