Vox feminae í sýningu Borgarleikhússins í vetur!

Vox feminae þreytir í vetur frumraun sína á leiksviði, en kórinn tekur þátt í uppfærslu Borgarleikhússins á Húsi Bernhörðu Alba undir leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur.  Verkið verður sýnt í Gamla bíói og verður…

Vox feminae í Hallgrímskirkju á Menningarnótt

Vox feminae og Stúlknakór Reykjavíkur munu syngja á Sálmafossi í Hallgrímskirkju á Menningarnótt í tengslum við Kirkjulistahátíð. Dagskráin hefst kl. 19:30 og stendur í um hálfa klukkustund. Við hvetjum gesti Menningarnætur…

Vox feminae tekur þátt í Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri

Vox feminae tekur þátt í hátíðinni "Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri" í dagana 28. - 30. júní næstkomandi. Dagskráin verður fjölbreytt og spennandi en auk Vox feminae munu Gissur Páll Gissurarson, Anna Guðný Guðmundsdóttir,…

Vox feminae syngur á Austurvelli 17. júní

Vox feminae hlotnast sá heiður að syngja á Hátíðardagskrá á Austurvelli á þjóðhátíðardaginn.  Dagskrá hátíðarinnar á Austurvelli hefst kl. 11:10 er þannig: Vox feminae syngur Yfir voru ættarlandi Forseti Íslands,…

Hjá mér áttu heima – Vortónleikar Vox feminae

Vox feminae býður vorið velkomið með vortónleikum sem bera yfirskriftina "Hjá mér áttu heima". Tónleikarnir verða haldnir í Laugarneskirkju sunnudaginn 12. maí kl. 20:30 og listrænn stjórnandi er að vanda Margrét J. Pálmadóttir. Dagskráin…

Margrét hlýtur Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins

Vox feminae óskar Margréti J. Pálmádóttur stjórnanda kórsins innilega til hamingju með Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins sem afhent voru við hátíðlega athöfn þann 17. apríl síðastaliðinn. Margrét hlaut verðlaunin í flokknum…

Frá konu til konu

Í tilefni af 20 ára afmæli Kvennakórs Reykjavíkur verða haldnir hátíðartónleikar „Frá konu til konu“. í Eldborgarsal Hörpu,sunnudaginn 7.apríl kl 15, þar sem að koma allir kórar sem starfað hafa undir merkjum Kvennakórs…

I Paradisi – tónleikar 17. mars

Vox feminae og aðrir kórar Möggu Pálma halda tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 17. mars kl. 20.  Dagskráin er fjörug og skemmtileg - byggð upp á gospel, blues og soul tónlist. Einsöngvari er Berglind Björk Jónasdóttir…

Frumflutningur á hátíðarmessu eftir Báru Grímsdóttur

Næstkomandi sunnudag þann 3. febrúar kl. 15 mun Vox feminae syngja á tónleikum í Háteigskirkju undir merkjum Myrkra músikdaga. Yfirskrift tónleikanna er "Maríumessa" en á tónleikunum frumflytur kórinn hátíðarmessu í sex þáttum…

Vox feminae tekur þátt í Myrkum músíkdögum

  Vox feminae æfir nú af miklum krafti fyrir tónleika á tónlistarhátíðinni Myrkum músíkdögum sem haldnir verða í Háteigskirkju sunnudaginn 3. febrúar.  Við erum afar stoltar að fá tækifæri til að taka þátt í þessari…

Frostrósir Klassík

Vox feminae tekur að þessu sinni þátt í Frostrósum Klassík.  Þar kemur fram einvalalið tónlistarmanna.  Einsöngvarar eru nokkrir al-fremstu söngvarar þjóðarinnar á klassíska sviðinu; þau Hanna Dóra Sturludóttir, Dísella…

Vox feminae syngur á styrktartónleikum Caritas

Vox feminae tekur þátt í styrktartónleikum Caritas næstkomandi sunnudag. Á þessari aðventu sem nú fer í hönd ætlar Caritas Ísland að beina sjónum sínum að Hollvinum Grensásdeildar í þágu endurhæfingar á Íslandi. Bach,…